Fimm sinnum Íslandsmeistarar í fótbolta

Fimm sinnum Íslandsmeistarar í fótbolta Fánaborg í Víkinni með ártölum Íslandsmeistaratitlana sem meistaraflokkur karla í knattspyrnu hefur unnið. Hvað skyldu þeir hafa átt sameiginlegt, Axel Andrésson, Youri Sedov og Logi Ólafsson? Jú, þeir þjálfuðu lið Víkings sem urðu Íslandsmeistarar í knattspyrnu. Axel var oft kallaður fyrsti Víkingurinn eða faðir Víkings, en hann þjálfaði leikmenn félagsins … Continue reading Fimm sinnum Íslandsmeistarar í fótbolta